Er æskilegt að borða það sama alla daga?

Ekki er langt síðan að David Beckham sagði frá því í viðtali að kona hans, Victoria, hefði borðað nákvæmlega sama matinn, í nákvæmlega sama magni alla þeirra hjúskapartíð eða 25 ár. Aðeins einu sinni hafði honum tekist að fá hana til smakka eitthvað annað og það var þegar hún var ófrísk að yngstu dóttur þeirra Harper. Annars er gufusoðið grænmeti og fiskur í hádeginu og gufusoðið kjöt og grænmeti á kvöldin á hennar matseðli. En er æskilegt að borða alltaf það sama þótt það sé hollt og haldi manni í kjörþyngd?

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.