Er gömul sál og elskar Ellu Fitzgerald  

Á Jazzhátíð í Reykjavík vakti athygli hve margt ungt fólk hefur heillast af jazzinum og fundið sér farveg innan þeirrar krefjandi tónlistarstefnu. Ein af þeim er Rebekka Blöndal söngkona en hún gaf út sína fyrstu plötu í byrjun hátíðarinnar og lög af henni hafa síðan hljómað bæði í útvarpi og notið vinsælda á Spotify. Rödd hennar er einstök og heillandi og fellur einkar vel að jazz- og blústónlist. Okkur lék forvitni á að vita hvað væri í bígerð hjá henni á næstunni.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.