Er hægt að komast yfir kulnun?

Kulnun er vandi sem æ fleiri glíma við. Í breskri rannsókn kom fram að aukið vinnuálag og sífellt auknar kröfur á fólk á margvíslegum sviðum gerðu það að verkum að allt 35% svarenda taldi sig glíma við hættulega streitu. Sami fjöldi sagðist óttast að brátt yrði hún óviðráðanleg og ylli skaða á heilsu þeirra. En er hægt að komast yfir kulnun og ná sama þreki aftur?

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.