Er líða fer að jólum

Á þessum dimmustu og köldustu mánuðum er gott að koma saman inni í hlýjunni og útbúa fallegar skreytingar fyrir jólin. Þetta þarf ekki að vera flókið og er tilvalið að nýta það sem er til nú þegar og bæta nokkrum lifandi greinum og könglum við svo jólailmurinn umlyki heimilið. Þá er gott ráð að ákveða litaþema og leika sér með litina í innpökkuninni og við gerð jólaskrauts. Við vonum að þessar hugmyndir veiti ykkur innblástur á komandi aðventu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.