„Eru forlög undarleg“

Það er alltaf athyglisvert að líta aftur í tímann og skoða viðhorf og tíðaranda sem er horfin. Ekki langt síðan að ekki þótti kvenlegt að fást við að yrkja og konur síðri skáld en karlar. Í bókinni Skáldkona gengur laus eftir Guðrúnu Ingólfsdóttur er fjallað um fjórar nítjándu aldar skáldkonur sem hingað til hafa fengið litla athygli og erindi þeirra við samtíma sinn og nútímann skoðað.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.