Húðumhirða Evu Daggar: „Vil helst sofna eins og glansandi kleinuhringur á silkikodda.“

Það er ýmislegt sem við getum gert til þess að vera okkar besta sjálf og eitt af því er að hugsa vel um stærsta líffæri mannslíkamans; húðina okkar. Það er eitthvað sem Eva Dögg Rúnarsdóttir er meðvituð um og hefur hún verið dugleg að sanka að sér þekkingu á öllu sem viðkemur húðumhirðu. Eva Dögg er meðeigandi og skapandi stjórnandi Rvk Ritual; vellíðunarfyrirtækis sem staðsett er við Seljaveg í Vesturbæ Reykjavíkur. Þar leiðbeinir hún meðal annars fólki í sjálfsvinnu, Self Mastery, en það er fimm vikna námskeið sem haldið hefur verið nokkrum sinnum á ári í um fjögur ár við miklar vinsældir. Við fengum hana til þess að segja okkur meira frá sjálfri sér og hvað það er sem hún leggur áherslu á þegar kemur að því að hlúa vel að húðinni. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.