Fagnar flóru hönnunar og aukinni litagleði

Litir, bogadregnar línur og fjölbreytileiki náttúrusteina hafa fengið að láta ljós sitt skína á þessu ári að sögn Írisar Ágústsdóttur, innanhússhönnuðar og eiganda IDEE hönnunarstudio. Íris fagnar því hvað konur hafa verið áberandi í hönnunarheiminum á Íslandi síðustu ár og sívaxandi hönnunarflóru. Þá megum við eiga von á spennandi nýjungum í hljóðvist ásamt dekkri lita­ og viðartónum. Náttúrusteinar munu líka fá að njóta sín á nýjum og óhefðbundnum stöðum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.