Fagurmótað og afhjúpandi verk – Um Smáatriðin eftir Ia Genberg

Nýverið kom út bókin Smáatriðin eftir sænska rithöfundinn Iu Genberg í þýðingu Þórdísar Gísladóttur. Bókin kom út í bókaklúbbnum Sólinni sem hefur verið starfræktur hjá Benedikt bókaútgáfu frá því í ársbyrjun 2017 en klúbburinn sendir frá sér þrjár bækur á ári inn um lúguna til áskrifenda. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.