Falleg föt fyrir ræktina

Þegar haustið bankar upp á er líklegt að margir fari að huga að korti í ræktina og líkamsræktarfatnaði. Fötin þurfa að vera þægileg, úr góðu efni, endast vel við notkun og marga þvotta, vera á viðráðanlegu verði og síðast en ekki síst smart. Vikan kíkti á hvað nokkrar verslanir bjóða upp á, en búast má við að margt nýtt hafi bæst við úrvalið eftir að þetta er skrifað.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.