Fallega uppgert hús HAF-hjónanna í Þingholtunum

Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir fluttu nýverið í fallegt háreist hús á Laufásveginum. Þegar þau fluttu inn voru fjölskyldumeðlimirnir þrír en nú hafa tveir bæst í hópinn. Þau áttu fyrir dótturina Úlfhildi, 8 ára, og fyrir fjórum mánuðum kom Margrét dóttir þeirra í heiminn, að ógleymdum hundinum Úlfi sem stal senunni þegar okkur bar að garði.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.