Fallegur og vandaður fatnaður í golfið

Katrín Garðarsdóttir hefur spilað golf í nokkur ár og verið viðloðandi tískuheiminn, hún ákvað fyrir um ári síðan að stofna vefverslun sem er sérverslun með golffatnað fyrir konur. Henni fannst úrvalið ekki nógu gott hér, fatnaðurinn of einsleitur og sömu merki sem fást í búðunum. Það má líka segja að golf og tíska eigi skemmtilega samleið.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.