Fann strax að hún var komin heim

Gamli og nýi tíminn mætast á einstakan hátt heima hjá Erlu Óskarsdóttur sem býr í Hafnarfirði ásamt eiginmanni sínum, Kristjáni Val Jónssyni, og börnum þeirra tveimur, Kötlu Ingibjörgu og Jóni Óskari. Húsið er byggt árið 1956 og teiknað af Skúla Norðdahl arkitekt. Þau keyptu húsið árið 2011 og hafa síðan þá lagt áherslu á að halda í upprunalegan stíl samhliða því að gera heimilið að sínu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.