Farið yfir förðunarárið með Ester Mondragon

Ester Mondragon er 25 ára Grafarvogsmær, ættuð frá Íslandi og Kosta Ríka. Hún er að eigin sögn „anime og manga-atvinnukona“ og með brennandi áhuga á öllu sem viðkemur förðun og snyrtivörum. Hún útskrifaðist sem förðunarfræðingur árið 2020 og hefur starfað við fagið síðan. Í dag er hún verktaki í kvikmyndabransanum og er að vinna aðra hvora helgi í snyrtivörubúð sem heitir Elira. Við fengum Ester til að fara yfir þær vörur sem voru í uppáhaldi hjá henni á nýliðnu ári og spá fyrir um það hvað trend verða ríkjandi í förðunarheiminum árið 2024. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.