„Farin að hugsa að ég gæti aldrei dansað aftur“

Hanna Rún Bazev Óladóttir hefur verið í sviðsljósinu í 25 ár þrátt fyrir að vera rétt um þrítugt. Gríðarleg vinna og metnaður hefur skilað henni á verðlaunapalla víðs vegar um heiminn. Hanna Rún er einn farsælasti dansari þjóðarinnar en hefur upplifað að velgengni skilar sér ekki alltaf í vinum og vinsældum. Hún segist vera sjálfri sér nóg og bestu stundirnar eigi hún heima hjá sér.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.