Fékk nóg af fangelsi neikvæðrar líkamsímyndar

Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðingur er með þekktustu áhrifavöldum landsins. Hún er talsmaður jákvæðrar líkamsímyndar og hefur byggt upp stóran hóp fylgjenda á samfélagsmiðlum undir nafninu Ernuland. Erna eignaðist tvíburasyni í lok apríl og var opinská um erfiðleika meðgöngunnar. Það var ekki aðeins meðgangan sem var Ernu erfið, örfáum dögum fyrir áætlaða keisarafæðingu missti hún tengdamóður sína og segist Erna enn eiga eftir að vinna úr sorginni að missa eina af sínum bestu vinkonum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.