Fékk þau skilaboð að hún gæti ekki lært

Kristín Ómarsdóttir er ung kona sem hefur stundað skautaíþróttir í yfir 20 ár. Nýlega stofnaði hún sitt eigið skautafélag ásamt tveimur öðrum konum, en hún segir að of mikil og röng áhersla sé á keppni innan íþrótta og að ofbeldi þrífist þar. Kristín er íþróttafræðingur með meistaragráðu í kennslufræðum en fékk þau skilaboð í grunnskóla að hún gæti ekki lært en hún átti við námsörðugleika að stríða. Hún hafði ýmis plön í lífinu þegar hún varð ófrísk og rakst harkalega á vegg sem tók hana mörg ár að vinna sig í gegnum. Kristín vill efla lýðheilsu og segir að félagslegi og andlegi þátturinn megi alls ekki gleymast í íþróttum og þjálfun.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.