Ferðumst til Frakklands á Laugaveginum

BON Restaurant er notalegur staður við Laugaveg sem veitir friðsæld frá látum götunnar og amstri dagsins. Staðurinn er hluti af Hotel VON og var opnaður í ágúst síðastliðnum í sögulegu húsi við Laugaveg. Frönsk matargerð og vín eru hér í hávegum höfð en andrúmsloftið er einstaklega hlýtt og hönnun staðarins úthugsuð svo hér er gott að setjast niður með vínglas og gæða sér á frönskum smáréttum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.