Ferskt pak choi-salat með heimagerðri tahiniog wasabi-sósu

Pak Choi eða blaðkál er bæði hægt að fá íslenskt og lífrænt frá Grön Balance en stilkar kálsins eru stökkir og blöðin mjúk. Áferðin er þess vegna fullkomin í ferskt salat ásamt íslenskum snakkpaprikum, radísum og snjóbaunum. Tahinisósan er ómótstæðileg en wasabibragðið gefur gott bragð og smá sterkan keim. Þetta salat er svo sumarlegt.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.