Ferskt rósakálssalat með kasjú- og graslaukssósu

Það er klassískt að bjóða upp á rósakál með hátíðamat en í þetta skiptið höfum við það ferskt og þunnt skorið. Sykurbaunir og græn epli gefa stökka og ferska áferð. Graslaukssósan inniheldur kasjúhnetur sem eru hinn fullkomni kremaði grunnur í sósur. Þetta salat mun klárast á methraða í páskaboðinu og hentar vel að degi til og kvöldi.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.