Fitandi áfengisneysla, tannhirða barna og að takast á við streituvaldandi aðstæður

Er áfengi fitandi? Margar konur hafa áhyggjur af því að áfengi (etanól) sé fitandi og að það hafi áhrif á líkamsvöxtinn. Stutta svarið er já. Í hverju grammi af etanóli eru 7 hitaeiningar (he), öðru nafni kílókaloríur (kkal). Við hóflega drykkju bætast þessar hitaeiningar við þær hitaeiningar sem fást úr fæðunni, en orkugefandi næringarefni eru annars einkum fita (gefur 9 he. pr. gramm), kolvetni (gefur 4 he.) og prótín (gefur 4 he.).

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.