Fjögur fágæt ljós sem hafa sett svip sinn á hönnunarsöguna

Góð lýsing af ýmiskonar tagi er lykillinn að fallegu og notalegu heimili. Hér hafa verið tekin saman einstök ljós sem eru hvert öðru ólíkara. Þrátt fyrir það eiga þau það sameiginlegt að hönnuðir þeirra og framleiðendur áttu stóran þátt í að innleiða byltingarkenndar aðferðir hvað varðar lýsingu á sjötta og sjöunda áratugnum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.