Fjölbreyttir réttir á konungskaffi – „Flestir með íslensku og dönsku
þema í takti við húsið“

Kaffihúsið Konungskaffi í nýja miðbænum á Selfossi opnaði fyrr á þessu ári og er ansi vel heppnað. Þar fást meðal annars alvöru dönsk smurbrauð, brauðtertur og nýbakað sætmeti að ógleymdu kaffinu sem þykir sérlega gott. Húsið er afar fallegt en það er endurgert eftir teikningum af Konungshúsinu svokallaða sem var reist á Þingvöllum árið 1907 fyrir heimsókn þáverandi danakonungs.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.