Fjölskylduhefðin er mömmukökubakstur

Harpa Atladóttir hefur bakað frá því hún man eftir sér. Önnur tveggja uppskriftanna sem hún gefur lesendum Vikunnar hefur einmitt verið bökuð á heimili Hörpu frá því hún var lítil stelpa. Fjölskyldan tók öll þátt í bakstrinum þar sem bökuð var þreföld uppskrift að mömmukökunum og hefðin hefur haldist en nú er hópurinn orðinn talsvert stærri sem hittist og bakar saman. Harpa gefur einnig uppskrift að saltkaramelluköku með pekanhnetum sem svo sannarlega sómir sér vel á hvaða veisluborði sem er.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.