Flæði og gott skipulag er gulls ígildi

Þegar vora tekur og sólin fær að skína inn um gluggann er vortiltektin ekki langt undan. Skipulagið helst síðan í hendur við tiltektina; því færri muni sem maður á því auðveldara er að skipuleggja rými og heimilið. Við leituðum ráða hjá nokkrum sérfræðingum á þessu sviði sem eru sammála um að minna sé meira og að staðsetning og stærð húsgagna geti skipt sköpum fyrir flæði og vellíðan á heimilinu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.