Flott undir svalandi drykki og fleira fallegt á pallinn

Alls konar drykkir og kokteilar, áfengir og óáfengir eru í tísku núna. Þegar sumarið er handan við hornið, hvað hitastig varðar, er gaman að huga að fallegum glösum, sem jafnvel brotna ekki, og ýmsu flottu sem nota má undir drykkina.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.