„Fólk þyrstir í meiri grænmetismat“

Þær Sigurlaug Knudsen Stefánsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir hafa alltaf haft brennandi áhuga á mat og matargerð. Þær stukku á tækifærið í breyttu landslagi vegna COVID í fyrra og settu á laggirnar veitingaþjónustuna Sónó Matseljur. Hugmyndin vatt upp á sig og í dag er Sónó rekið sem grænmetisstaður í Norræna húsinu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.