Frá Los Angeles til New York

Alexandra Sif Tryggvadóttir, hlaðvarpsframleiðandi hjá Spotify, býr í Brooklyn, New York, ásamt unnusta sínum en hún á rætur að rekja til Los Angeles. Lífsstíllinn í LA er afslappaður en hraði New York­borgar er engu líkur. Alexandra er nýflutt til New York eftir að hafa búið í níu ár á vesturströndinni, hún er óhrædd við framandi rétti á matseðli og er mikill sælkeri að eigin sögn. Hér gefur hún okkur sín bestu meðmæli varðandi mat og drykk í þessum stórborgum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.