Friðsælt baðherbergi undir japönskum áhrifum

FORMER arkitektar er íslensk arkitektastofa sem var stofnuð í byrjun ársins 2022 af Ellert Hreinssyni og Rebekku Pétursdóttur. Nýlega hönnuðu þau húsnæði með þessu friðsæla baðherbergi sem hefur frístandi baðkar og grænan garð undir japönskum áhrifum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.