Frísklegri á fimm mínútum

í amstri dagsins og ekki síst eftir langan vetur, ættum við að fríska upp á húiðna og muna eftir að undirbúa hana áður en við förðum okkur. Þegar tíminn er naumur en við viljum vera upp á okkar besta þá eru maskar sem verka á aðeins 5 mínútum frábær lausn. Þeir eru til frá ýmsum merkjum en við fundum nokkra sem hafa fengið góða dóma víða.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.