Frönsk upplifun við Mýrargötu

Vefverslunin La Boutique Design hefur notið mikilla vinsælda hjá íslenskum fagurkerum undanfarin ár en þar er lögð áhersla á vönduð húsgögn og vörur meðal annars frá Frakklandi. Maxime Sauvageon er eigandi La Boutique Design. Hann fæddist og ólst upp í Frakklandi en hefur búið á Íslandi í um fimm ár og hefur komið sér vel fyrir hér á landi. Undanfarið hefur verslun hans alfarið verið á vefnum en í byrjun þessa árs var komið að tímamótum þar sem Maxime opnaði verslunarrými við Mýrargötu 18 í Reykjavík. Við kíktum í heimsókn.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.