„Gamli nördinn í mér er kominn heim“

Anna Ólafsdóttir Björnsson tölvunarfræðingur með meiru var í forsíðuviðtali Vikunnar í janúar 2020. Þar kom meðal annars fram að Anna ákvað vorið 2018 að fara aðeins fyrr á eftirlaun en hún hefði annars gert. Þann 1. febrúar síðastliðinn sneri Anna hins vegar aftur á vinnumarkaðinn í fullt starf í hugbúnaðargeiranum og segist vel geta hugsað sér að starfa þar í nokkur ár. Hún segist bjartsýn á að geta hagrætt öðrum verkefnum með, enda hefur Anna aldeilis nóg að gera við að skrifa glæpasögur og fást við myndlist í viðbót við vinnuna.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.