Geislandi gamlársförðun með Guðrúnu Sørtveit

Guðrún Sortveit

Við fengum Guðrúnu Sørtveit, förðunarfræðing, til að gefa okkur innblástur að fallegri áramótaförðun með ráðleggingum um góðar vörur. Það er tilvalið að fá sér jafnvel smá bubblur í glasi á meðan farðað er, það getur einhver annar séð um að elda og græja fyrir kvöldið, allavega í smá stund.  

Guðrún segir að Gamlárskvöld sé í miklu uppáhaldi hjá sér og að þessi tiltekna hátíð tímamóta sé tilvalin til þess að leyfa sér að nostra vel við förðunina sína. Hún nýtur kvöldsins með sínum nánustu og gerir vel við sig en finnst gott að líta smá inn á við og yfir árið

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.