„Gerðu sem mest af því sem veldur þér kvíða“

„Kvíði er heilbrigt viðbragð sem hefur stuðlað að afkomu okkur í áranna rás og er ætlað að halda okkur á lífi. Kvíðinn er verndandi tilfinning sem bætir frammistöðu okkar upp að vissu marki, annars myndi maður örugglega aldrei mæta á réttum tíma í vinnu, eða gæti sofnað í prófi. Þannig að kvíði er tilfinning sem við viljum hafa upp að vissu marki, en ekki of sterka af því þá er hún óþægileg.“

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.