Gerum þvottaherbergið aðgengilegt og vistvænt

Skipulag, aðgengi og ekki síður það að nota umhverfisvænar vörur í þvottahúsinu skiptir miklu máli. Þvottahúsið ætti ekki að vera afgangsstærð. Við eyðum töluverðum tíma þar og upplifunin af því að stússast þar með þvott og annað sem tilheyrir þarf að vera góð. Í þessum þætti tíndum við til bæði umhverfisvænar vörur frá Humdakim og fleira sem gera okkur lífið auðveldara og upplifunina ánægjulegri í þvottahúsinu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.