Glæðir trú og vekur von

Roald Viðar Eyvindsson bókmenntafræðingur starfar á Borgarbókasafninu og finnur sig vel í þeirri fjársjóðskistu bóka sem safnið er. Hann er alltaf að lesa og ætlar ekki að hætta því þótt hann sé aftur kominn á fullt í námi í stafrænni hönnun í Tækniskóla Íslands.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.