Glæsihús í Naustahverfi á Akureyri – Útsýnið eins og síbreytilegt málverk

Nýverið heimsóttum við Maríu Bergþórsdóttur, hjúkrunarfræðing og ljósmóður, sem býr í glæsilegu húsi í Naustahverfi á Akureyri ásamt eiginmanni sínum Guðmundi Hjálmarssyni. Hjónin hafa komið sér vel fyrir í þessu einstaka húsi sem var teiknað af Fanneyju Hauksdóttur. Hanna Stína innanhússarkitekt sá svo um innanhússhönnunina og fallegt efnisval og vönduð húsgögn setja sterkan svip á heimilið. Rúsínan í pylsuendanum er svo stórkostlegt útsýnið yfir Eyjafjörðinn sem blasir við út um stóra gluggana.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.