Gluggi inn í hulinn heim 

Í síðasta tölublaði birtist viðtal við hinn palestínska Bashar Murad sem hefur fundið tilfinningum sínum farveg í tónlistinni. Í viðtalinu talar Bashar meðal annars um hvaða áhrif hernám Ísraels hefur haft á menningu lands síns og það hversu mikilvægt það er að minnast fegurðinnar á þessum hryllilegu tímum. Með list sinni freistar hann þess að opna glugga inn í þennan heim föðurlands síns sem er of mörgum hulinn. Listin er nefnilega tungumál sem fólk talar þvert á landamæri, í henni birtist oft það sammannlega sem tengir okkur öll og með henni má byggja brýr á milli ólíkra menningarheima. Á þessum nótum tókum við saman lista af palestínskum bókmenntaverkum sem gefa innsýn inn í líf fólksins í Palestínu, drauma þess og þrár. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.