Góð lýsing getur breytt líðan okkar

Lýsingarráðgjafinn Erla Heimisdóttir á og rekur fyrirtækið Lýsing og hönnun ásamt eiginmanni sínum Heimi Jónassyni. Þar sér hún um daglegan rekstur ásamt því að huga að hönnun lýsingar, teikningum, vörukaupum og öllu því sem þarf til að finna bestu lausnina fyrir viðskiptavininn.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.