Góð stemning og spennandi matseðill á Monkeys

Veitingastaðurinn Monkeys var opnaður í lok sumar í glæsilegu húsnæði við Klapparstíg. Staðurinn er skemmtilega innréttaður, hlýlegur og litríkur. Smáréttir eru í forgrunni á matseðlinum og innblásturinn kemur úr svokallaðri nikkei-matargerð þar sem japanskir og perúskir straumar mætast. Við tókum þá Snorra Sigfússon yfirkokk, Gunnar Rafn Heiðarsson veitingastjóra og Sigurð Borgar yfirþjón, tali og spurðum þá út í hugmyndina á bak við Monkeys.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.