Góður andi og notaleg stemmning – Leyfa sögu og stíl hússins að njóta sín

Í afar notalegri íbúð í reisulegu timburhúsi í miðbæ Reykjavíkur býr vöruhönnuðurinn Ólöf Sigþórsdóttir ásamt manni sínum, Vali Hreggviðssyni myndlistarmanni, og eins og hálfs árs syni þeirra, Mána Snæ. Húsið var byggt árið 1907. Íbúðin er 80 fermetrar og skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og samliggjandi stofu og borðstofu. Ólöf segir þau Val hafa heillast af íbúðinni um leið og þau gengu fyrst inn í hana og fundið að þar væri góður andi.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.