Góður matur á hverju strái í Aþenu

Aþena er virkilega spennandi og fjölbreytt borg sem gaman er að heimsækja, sérstaklega fyrir sælkera því góðir veitingastaðir, barir og kaffihús virðast vera á hverju horni í borginni. Ég varði nokkrum dögum í Aþenu í sumar og varð sko ekki fyrir vonbrigðum með matinn sem ég fékk. Hér tel ég upp nokkra góða staði sem mér finnst óhætt að mæla með, listinn gæti að vísu verið mun lengri en ég læt þetta duga í bili.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.