Góður samstarfsfélagi  

Að ganga inn á nýjan vinnustað er í senn streituvaldandi og gleðilegt. Oft erum við full væntinga um að hér mæti okkur betra viðhorf en á gamla vinnustaðnum en stundum líka kvíðafull því við vitum ekki hvað mætir okkur. Oftast erum við velkomin en alls ekki alltaf. En hvað er góður samstarfsmaður og hvað getum við gert til að vera slíkur? 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.