Góður svefn besta venjan

Besta venjan til að byrja á að laga og sú sem skilar okkur mestu til baka er svefninn. Margir sofa of lítið, fara of seint að sofa, sofa illa en lítill og lélegur svefn hefur áhrif á okkur bæði andlega og líkamlega. Fjölmargir glíma við svefntruflanir einu sinni eða oftar um ævina.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.