Gólfmottur og fallegur textíll gerir gæfumuninn 

Fyrirtækið Kara Rugs sérhæfir sig í mottum og öðrum textíl. Hjónin Sigurbjörg Hjörleifsdóttir, eða Sibba eins og hún er kölluð, og Ólafur Ingi Skúlason eru eigendur fyrirtækisins og við heimsóttum þau í verslun þeirra á dögunum og fengum að kynnast fyrirtækinu betur. Eins fengum við að spyrja þau út í mottutískuna og trendin. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.