Gómsætar veitingar reiddar fram á glæsilegum leirlistaverkum

Gómsætar veitingar reiddar fram á glæsilegum leirlistaverkum
Umsjón: Ritstjórn
Myndir: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir
Glatt var á hjalla þegar meðlimir Leirlistafélags Íslands komu saman á vinnustofu leirlistamannsins Bjarna Viðars Sigurðarsonar í Hafnarfirði og gæddu sér á ljúffengum kræsingum. Hver og einn leirlistamaður kom með einn rétt á hlaðborðið og auðvitað var maturinn reiddur fram á fallegum leirverkum eftir listamennina. Gestgjafinn fékk að vera með í þessu skemmtilega teiti og smakka á því góðgæti sem var á boðstólnum. Að sjálfsögðu fengum við svo listamennina til að deila uppskriftunum með lesendum og er óhætt að segja að hérna ættu allir sælkerar að finna eitthvað við sitt hæfi.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.