Gómsætt og girnilegt fyrir ferðalagið

Hjördís Dögg Grímarsdóttur heldur úti vefsíðunni mommur.is þar sem hún deilir uppskriftum að mat, kökum og öðru góðgæti, góðum ráðum og fleira. Hjördís hefur átt fastan sess m.a. í kökublaði Vikunnar í nokkur ár. Nú þegar sumri fer að halla eru síðustu forvöð að fara í útilegur og bústaðinn. Við fengum Hjördísi til að deila með lesendum nokkrum uppskriftum sem henta vel fyrir ferðalagið, bústaðinn eða fjallgöngur haustsins.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.