Námskeið hollustumæðgna

Á námskeiðinu Meira grænt kenna mæðgurnar Solla Eiríksdóttir og Hildur leiðir til að elda og borða meira grænt. Þær sýna auðveldar og bragðgóðar uppskriftir úr jurtaríkinu sem eru upplagðar fyrir þá sem vilja borða meira grænt eða fá nýjar hugmyndir að gómsætum mat.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.