Gott skipulag gefur gott flæði og vellíðan

Guðlaug Pétursdóttir er feng shui­-ráðgjafi og heilsu­- og lífsfærniráðgjafi sem hefur samtvinnað þessa þekkingu í rýmishönnun með ásetningi þar sem unnið er með að bæta flæði í umhverfi fólks sem skapar vellíðan. Feng shui­fræðin eiga rætur að rekja til Kína og eru í nánu sambandi við frumefnin. Þar tákna til að mynda ferningar jörðina, rétthyrningar við, þríhyrningar eld og hringir og sporöskjulaga form málm. En fræðin leita að jafnvægi.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.