„Græðgi er mitt hjartans mál“

Tinna Royal

Tinna Rós Þorsteinsdóttir titlar sig alþýðulistamann en hún vinnur þvert á miðla í popplist sem mætti lýsa sem óð til efnishyggju, neyslu – og dægurmenningu og fortíðarhyggju. Fyrst og fremst er þó listin hennar gleðiaukandi, lífleg og litrík.  
Tinna blandar oft saman því fínna við hið hversdagslega, dægurmenningu við hámenningu og svo náttúru við efnishyggju í list sinni en segir að það sé ekki endilega í neinum áróðri eða kaldhæðni.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.