Grillað í íslensku veðri og vindum

Grillsumarið og golfsumarið er hafið og því höfum við hvorki meira né minna en þrjá úrvals grillþætti í blaðinu. Jóhanna Hlíf okkar útbjó nokkur einföld og bragðgóð grillspjót. Hún framreiddi kjúklinga-, lamba- og grænmetisspjót með tzatziki-sósu ásamt eftirréttaspjótum og gljáðum gulrótum sem eru spennandi nýjungar í sumar.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.